Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Dicentra spectabilis
Ćttkvísl   Dicentra
     
Nafn   spectabilis
     
Höfundur   (L.) Lem.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjartablóm
     
Ćtt   Reykjurtaćtt (Fumariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   Rósrauđur til bleikur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   140 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hjartablóm
Vaxtarlag   Stönglar allt ađ 140 sm háir.
     
Lýsing   Laufin 15-40x10-20 sm, smálauf, 4-10x2-7 sm, međ lensulaga flipa. Blómin hangandi, 3-15 í klasa, ytri krónublöđ rósrauđ-bleik, sjaldan hvít, 20-30x3-4 mm, baksveigđ, innri krónublöđ hvít, standa langt fram úr blóminu, kambur 1-3 m í ţvermál.
     
Heimkynni   Síbería, Japan, A Asía.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting eđa sprotar međ hćl ađ vori, rótargrćđlingar ađ hausti, sprotar međ hćl úr blađöxlum um mitt sumar, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđ planta, í beđ, sem undirgróđur t.d. innanum runna.
     
Reynsla   Međalharđgerđ- harđgerđ, á ađ standa sem lengst óhreyfđ í sól og góđu skjóli (ekki er verra ađ plantan fái vetrarskýli).
     
Yrki og undirteg.   'Alba' er međ hvít blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Hjartablóm
Hjartablóm
Hjartablóm
Hjartablóm
Hjartablóm
Hjartablóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is