Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Crocus sieberi
Ćttkvísl   Crocus
     
Nafn   sieberi
     
Höfundur   Gay
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grikkjakrókus
     
Ćtt   Sverđliljućtt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hnýđi.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstađur.
     
Blómlitur   Föl-lilla til djúp lillapurpura.
     
Blómgunartími   Vorblómstrandi - apríl.
     
Hćđ  
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Hýđi hnýđa er áberandi nettrefjótt. Lauf 2-8 talsins, 1-6 mm breiđ, styttri en eđa jafnlöng blómunum, dökkgrćn.
     
Lýsing   Blóm föl-lilla til djúp lilla-purpura eđa hvít međ purpura belti eđa rákótt á ytraborđi (á viđ ssp. sieberi frá Krít). Gin gult til appelsínugult, hárlaust eđa hćrt. Ekkert hulsturblađ. Stođblöđ 2. Blómhlífarblöđ 2-4 sm × 7-15 mm. Frjóhnappar gulir, stíll međ ţrjá frćnissepa, gula til appelsínurauđa, hver ţeirra er mjög breiđur og í fellingum eđa ţeir eru flipóttir í oddinn.
     
Heimkynni   S Albanía, S Búlgaría, S Júgóslavía, Grikkland, Krít.
     
Jarđvegur   Léttur jarđvegur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H2
     
Heimildir   = 2
     
Fjölgun   Sáning, hliđarhnýđi.
     
Notkun/nytjar   í trjá- og runnabeđ, í beđkanta.
     
Reynsla   Ađaltegund er ekki í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.   Ţađ afbrigđi af grikkjakrókus (C. sieberi) sem oftast er í rćktun er ssp. atticus (Boissier & Orphanides) Mathew, er međ lillalit blóm og trefjanet hýđisins er fremur gróft.
     
Útbreiđsla   ssp. sieberi (C. sieberi v. heterochromus Halacsy, C. sieberi v. versicolor Boissier & Heldreich) er hvítblóma undirtegund frá Krít og sjaldan í rćktun en blendingur hennar og ssp. atticus, nefnt ‘Hubert Edelstein’, er oft í bođi. ɛ
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is