Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Ulmus rubra
ĂttkvÝsl   Ulmus
     
Nafn   rubra
     
H÷fundur   Muhl.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Rau­ßlmur.
     
Ătt   ┴lmŠtt (Ulmaceae).
     
Samheiti   U. fulva. Michx., Ulmus crispa. Willd., Ulmus pendula. Willd.
     
LÝfsform   Lauffellandi trÚ.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi e­a sˇl.
     
Blˇmlitur   GulgrŠnn.
     
BlˇmgunartÝmi   Snemma vors.
     
HŠ­   8-10 m, nŠr allt a­ 20 m hŠ­ og 15 m breidd Ý heimkynnum sÝnum.
     
Vaxtarhra­i   Vex me­alhratt.
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi trÚ sem ver­ur allt a­ 20 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum, krˇnan brei­, hvelfd. ┴rsprotar d˙nhŠr­ir.
     
Lřsing   Lauf 7-18 Î 4-10 sm, egglaga-afl÷ng til afl÷ng-lensulaga, stundum dßlÝti­ sig­laga, ydd e­a odddregin, tvÝsagtennt, skakk-bogadregin og mj÷g ˇj÷fn vi­ grunninn, rau­mengu­ ■egar trÚn laufgast, ■Útt, d÷kkgrŠn og ˇslÚtt ofan, ljˇsari og mj˙k d˙nhŠr­ ne­an. Blˇmin Ý ■Úttum knippum. FrŠflar 5-9, frŠni rau­mengu­. Blˇmin eru tvÝkynja og eru vindfrŠvu­. Aldin allt a­ 2 sm, brei­-oddbaugˇtt e­a kringluleit, ÷gn oddnumin Ý toppinn, rau­-br˙n, d˙nhŠr­. FrŠ Ý mi­junnu.ę
     
Heimkynni   M & S BandarÝkin.
     
Jar­vegur   Frjˇr, dj˙pur, me­alrakur, vel framrŠstur jar­vegur. Sřrustig skiptir ekki mßli.
     
Sj˙kdˇmar   ┴lmsřki.
     
Harka   Z3 og er ekki vi­kvŠmur fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   Sßning, sveiggrŠ­sla. FrŠi er sß­ Ý sˇlreit strax og ■a­ hefur ■roskast, ■a­ spÝrar oftast ß nokkrum d÷gum. FrŠ sem hefur veri­ geymt spÝrar ekki svona fljˇtt og ■a­ Štti a­ sß ■vÝ snemma vors, ■au ■urfa 2-3 mßna­a forkŠlingu samkvŠmt sumum heimildum. Ůa­ er lÝka hŠgt a­ safna frŠinu égrŠnuĹ (■. e. ■egar ■a­ er full■roska­ en ß­ur en ■a­ hefur ■orna­ ß trÚnu) og sß ■vÝ strax Ý sˇlreit. Ůa­ Štti a­ spÝra mj÷g fljˇtt og hefur ■ß mynda­ stˇrar pl÷ntur Ý lok sumars. Ůegar smßpl÷nturnar eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr, er hver og ein sett Ý sinn pott og ■Šr haf­ar Ý grˇ­urh˙si fyrsta veturinn. Grˇ­ursetji­ ■Šr ß framtÝ­arsta­inn sÝ­la nŠsta vors e­a snemmsumars eftir a­ frosthŠttan er li­in hjß. Ůa­ Štti ekki a­ hafa pl÷nturnar lengur en 2 ßr Ý uppeldisbe­i Ý grˇ­rarst÷­inni, ■ar sem ■Šr mynda stˇlparˇt og ■vÝ er erfitt a­ flytja ■Šr gamlar. SveiggrŠ­sla me­ rˇtarskotum.
     
Notkun/nytjar   ═ be­, sem stakstŠtt trÚ. Vex best Ý frjˇum jar­vegi og fullri sˇl, en er au­rŠkta­ur Ý hva­a me­alfrjˇum jar­vegi sem er svo fremi­ a­ hann sÚ vel framrŠstur. Plantan ■olir allt a­ -10░C. Vex me­alhratt og ver­ur allt a­ 200 ßra gamall Ý nßtt˙runni, en ■ˇtt tegundin sÚ fullkomlega har­ger­, ■rÝfst h˙n yfirleitt ekki ß Bretlandseyjum, er mj÷g vi­kvŠmur fyrir ßlmsřkinni. Ůa­ er engin ÷rugg lŠkning til vi­ ßlmsřkinni (1992) en flestar austurasÝsku (ekki ■ˇ Himalaja tegundir) tegundirnar eru ˇnŠmar fyrir sj˙kdˇmnum svo m÷gulegt er a­ ■rˇa nřja, ˇnŠma blendinga milli innlendra tegunda og hinna. Ţmsir ßlmar mynda blendinga saman frjˇi­ geymist vel og hŠgt er a­ nota ■a­ me­ tegundum sem blˇmstra ß mismunandi tÝmum.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til planta, sem sß­ var til 2009, er Ý sˇlreit 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is