Jˇn Helgason - ˙r ljˇ­inu ┴ Rau­sgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Dianthus plumarius
ĂttkvÝsl   Dianthus
     
Nafn   plumarius
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fja­radrottning, fja­urnellika
     
Ătt   HjartagrasaŠtt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   SkŠrbleikur, hvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-september.
     
HŠ­   30-40 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Fja­radrottning, fja­urnellika
Vaxtarlag   Laus■řf­, hßrlaus, dßlÝti­ blßleit fj÷lŠr jurt, allt a­ 40 sm hß.
     
Lřsing   Grunnlauf allt a­ 10 sm, bandlaga, me­ kj÷l, mjˇkka Ý meira e­a minna hvassyddan odd. Blˇmin stˇr, ilmandi, oftast st÷k ß endum greina Ý gisnum kvÝslsk˙f. Bikar 1,7-3 sm, me­ egglaga, oftast snubbˇttar tennur. Utanbikarflipar eru venjulega 4, ÷fugegglaga, sn÷gg langyddir, um 1/4 af lengd bikarsins. Krˇnutungan 1,2-1,8 sm, ■rÝhyrnd-÷fugegglaga, skipt nŠrri a­ mi­ju Ý mjˇa flipa, oftast me­ skegg, skŠrbleik e­a hvÝt, oft me­ dekkra 'auga'.
     
Heimkynni   A & M Evrˇpa.
     
Jar­vegur   Me­alrakur, sendinn, framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1,2
     
Fj÷lgun   Sßning a­ vori, grŠ­lingar a­ hausti.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý ker, Ý hle­slur, Ý kanta, Ý be­, sem ■ekjujurt.
     
Reynsla   Har­ger, svokalla­ar gamaldags nellikur standa sig best. Mj÷g gˇ­ gar­planta sem lifir ßr eftir ßr. ┴ ■a­ til a­ sß sÚr nokku­ hÚr nor­anlands og upp koma gjarnan pl÷ntur Ý mismnandi litum (blandast au­veldlega). Villtar pl÷ntur me­ einf÷ld blˇm eru sjaldan Ý rŠktun n˙na, en m÷rg yrki og blendingur tegundarinnar og annarra Dianthus-tegunda eru vÝ­a Ý rŠktun. M÷rg yrkjanna eru ofkrřnd.
     
Yrki og undirteg.   Mj÷g mikill fj÷ldi sorta/yrkja er Ý rŠktun, Ý fjˇrum flokkum, einlitar, tvÝlitar me­ hring, bl˙ndunellikur, ˇreglulegir litir t.d. 'Arabella', 'Little Jack', 'Semperflorens' og fleiri. Dianthus 'Allwoodii' er hˇpur blendinga sem hafa komi­ fram me­ ■vÝ a­ blanda yrkjum tegundarinnar D. plumarius og sÝblˇmstrandi, stˇrblˇma nellikum, (perpetuae-flowering Carnations) sem eru afsprengi D. caryophyllus. Einnig mß nefna 'Doris' sem er f÷lbleik.
     
┌tbrei­sla  
     
Fja­radrottning, fja­urnellika
Fja­radrottning, fja­urnellika
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is