Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Physocarpus opulifolius ´Dart´s Gold‘
Ættkvísl   Physocarpus
     
Nafn   opulifolius
     
Höfundur   (L.) Maxim.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ´Dart´s Gold‘
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garðakvistill
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, skjól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hæð   1,2 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, lágvaxinn runni, allt að 1,2 m hár.
     
Lýsing   Laufin skær gullgul að sumrinu. Blómin hvít með bleikleita slikju.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Meðalrakur, vel framræstur, meðalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar, í beðakanta og víðar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 2002, er í sólreit. Óvíst er hvort plantan sú sé undir réttu nafni.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is