Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Astragalus frigidus
Ættkvísl   Astragalus
     
Nafn   frigidus
     
Höfundur   (L.) A.Gray
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Frerahnúta/Gullhnúta.
     
Ætt   Ertublómaætt (Fabaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósgulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   10-30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær jurt, 10-30 sm há. Stöngullinn grófur, stinnur og uppréttur, með breið, ljós hreisturblöð neðst.
     
Lýsing   Laufin með 4-8 smáblaðapör. Smáblöðin oddbaugótt, breið, dálítið hærð neðan. Axlablöð breið. Bikartennur stuttar. Krónan ljósgul. Belgir hangandi, ekki með innsveigðan baksaum.
     
Heimkynni   N-, A & M Evrópa, V & A Síbería, Kamtschtka-skagi.
     
Jarðvegur   Sendinn, grýttur, meðalrakur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 9, http://en.hortipedia
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beð, í steinhæðir.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum var sáð til tegundarinnar 1983 og gróðursett í beð 1986, dauð 2009; Sáð hefur verið oftar en fræið ekki spírað.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is