Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Betula glandulosa
ĂttkvÝsl   Betula
     
Nafn   glandulosa
     
H÷fundur   Michx
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Kirtilbj÷rk
     
Ătt   BjarkarŠtt (Betulaceae)
     
Samheiti   B. crenata, B. glandulifera.
     
LÝfsform   Runni
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi
     
Blˇmlitur   GrŠnleitur til kakˇbr˙nn
     
BlˇmgunartÝmi   Vor
     
HŠ­   1-2 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, 1-2 m hßr, er ßberandi hßtt til fjalla. Greinarnar eru ■aktar ilmandi kirtlum og laufin ilma vel sÚu ■au marin. ┴rsprotar eru me­ ■Útta kvo­ukirtla og v÷rtˇttir, en ekki d˙nhŠr­ir. Brum hn÷ttˇtt, oddlaus.
     
Lřsing   Lauf 8-25 mm, kringlˇtt til brei­-oddbaugˇtt e­a hßlf-nřrlaga, ßberandi bogtennt, me­ fŠrri en 10 tennur, grŠn, me­ kirtildoppur, hßrlaus, laufleggir allt a­ 6 mm. Blˇmin eru einkynja (hvert einstakt blˇm er anna­ hvort karlkyns e­a kvenkyns en bŠ­i kynin er a­ finna ß s÷mu pl÷ntunni. VindfrŠvun. Ůroska­ir kvenreklar 1,5-2 sm, upprÚttir, smßhnotir litlar, me­ mjˇan vŠng. Kirtilbj÷rk er nßskyld fjalldrapa (B. nana). Blandast au­veldlega ÷­rum tegundum ŠttkvÝslarinnar (Betula).
     
Heimkynni   Nor­ur N-AmerÝka og GrŠnland.
     
Jar­vegur   Getur vaxi­ Ý ■ungum jar­vegi og m÷grum, sřrustig skiptir ekki mßli. Getur vaxi­ Ý hßlfskugga (opnu skˇglendi) e­a ■ar sem enginn skuggi er. Vex best Ý r÷kum jar­vegi. Nßtt˙rulegir vaxtarsta­ir eru lŠkjarbakkar, flˇaja­rar, vi­ st÷­uv÷tn og Ý mřrum, einnig Ý fjallahlÝ­um. me­al■ungur, helst vel framrŠstur. Kirtilbj÷rkin er nßtt˙ruleg ß svŠ­um ■ar sem vetur eru mj÷g kaldir og ■rÝfst oft ekki vel ■ar sem ve­ur eru mildari. Tegundin gŠti fari­ a­ vaxa of snemma ■ar sem vetur eru mildir og ■essi nřv÷xtur er vi­kvŠmur fyrir frostska­a.
     
Sj˙kdˇmar   TrÚn eru mj÷g vi­kvŠm fyrir hunangssvepp.
     
Harka   Z1, ekki vi­kvŠm fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, http://www.pfaf
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar
     
Notkun/nytjar   Ůyrpingar, be­
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til tvŠr pl÷ntur undir ■essu nafni, ÷nnur sem sß­ var til 2010 hin kom sem planta 2010, bß­ar eru Ý sˇlreit 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is