Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Larix decidua ssp. polonica
Ættkvísl |
|
Larix |
|
|
|
Nafn |
|
decidua |
|
|
|
Höfundur |
|
Mill. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. polonica |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Racib.) Domin |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Evrópulerki |
|
|
|
Ætt |
|
Þallarætt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi barrtré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Karlblóm gul, kvenblóm purpurarauð. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hæð |
|
6-10 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi tré, allt að 30 m hátt í heimkynnum sínum. Krónan mjög mjó. Smágreinar föl-sinugular til hvítar, grannar, hangandi. Millibilsform milli evrópulerkis (L. rossica/L. decidua) og síberíulerkis (L. russica). Er á undanhaldi í náttúrunni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Könglar minni, 1-2,8 sm, snubbóttari en á aðaltegundinni (minna mjög á köngla síberíulerkis), hreistur íhvolf. Könglar ljósbrúnir þegar þeir eru ungir. Köngulhreistur bogadregnari en á aðaltegundinni, ekki eins framjöðruð og flókahærð. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Pólland, NV Úkraína. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, sendinn til meðalþungur, magur jarðvegur, helst vel framræstur en rakur, sýrustig skiptir ekki máli. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, sem stakstæð tré, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þesu nafni sem sáð var til 2002, er í sólreit 2013. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|