Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Dianthus alpinus
Ćttkvísl   Dianthus
     
Nafn   alpinus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Alpadrottning
     
Ćtt   Hjartagrasaćtt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúpbleik - rauđpurpura.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   5-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Alpadrottning
Vaxtarlag   Myndar litla brúska eđa ţúfur, allt ađ 15 sm há.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 2,5 sm x 5 mm, bandlensulaga til aflöng-lensulaga, snubbótt, glansandi. Blóm stór, mattpurpura, stök á stönglinum sem er oftast 5-10 sm međ 2-3 pör af stöngullaufum. Bikar 1,5-2 sm, breikkar upp á viđ, rákóttur, hárlausir. Tennur yddar ögn hćrđar. Utanbikarflipar oftast 4 (sjaldan 2 eđa 6), egglega međ sýllaga oddi, grćnir međ himnujađri, frá ˝ lengd bikarsins eđa jafnlöng og hann. Krónutungan 1,5-2 sm, öfugegglaga, tennt, međ skegg, djúpbleik međ purpuralitar doppur á hvítum 'auga'.
     
Heimkynni   A Alpafjöll
     
Jarđvegur   Ţurr, sendinn-grýttur, magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ker, í steinhćđir, í hleđslur, í kanta, í fláa.
     
Reynsla   Međalharđgerđ jurt, talin fremur skammlíf, hefur ţrifist vel í Lystigarđum.
     
Yrki og undirteg.   Yrki t.d. 'Albus' hvít blóm, 'Joan's Blood' međ rósbleik blóm/dekkri hringur.
     
Útbreiđsla  
     
Alpadrottning
Alpadrottning
Alpadrottning
Alpadrottning
Alpadrottning
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is