Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Elaeagnus multiflora
ĂttkvÝsl   Elaeagnus
     
Nafn   multiflora
     
H÷fundur   Thunb.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   KÝnasilfurbla­
     
Ătt   Silfurbla­sŠtt (Elaeagnaceae).
     
Samheiti   E. longipes.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni
     
Kj÷rlendi   Sˇl e­a dßlÝtill skuggi
     
Blˇmlitur   F÷l gulhvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   Vor
     
HŠ­   1-2 m (-3 m)
     
Vaxtarhra­i   Me­al
     
 
Vaxtarlag   Runni allt a­ 3 m hßr. Ungar greinar ■aktar rau­br˙ni hreistri.
     
Lřsing   Lauf 3-10 sm, egglaga, egglaga-afl÷ng, til oddbaugˇtt, dj˙pgrŠn ß efra bor­i og ver­a hßrlaus, en silfurlit me­ m÷rg br˙n hreistur ß ne­ra bor­i. Blˇm allt a­ 1,5 sm, st÷k e­a tv÷ og tv÷ saman, ilmandi. TvÝkynja (eru me­ bŠ­i karlkyns og kvenkyns lÝfŠri) og eru frŠva­ar af břflugum. Aldin d÷kkrau­ til br˙n, Št, ß gr÷nnum, allt a­ 3 sm l÷ngum leggjum.
     
Heimkynni   A AsÝa (KÝna & Japan)
     
Jar­vegur   LÚttur (sendinn) me­al■ungur, helst vel framrŠstur, magur, sřrustig skiptir ekki mßli.
     
Sj˙kdˇmar   Vi­nßms■rˇttur gegn hunangssvepp.
     
Harka   6
     
Heimildir   1, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar, haust-vetrargrŠ­lingar, sveiggrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   ═ ■yrpingar, Ý limger­i. Mj÷g ■urrk og vind■olinn. Ůolir loftmengun. Mj÷g breytileg tegund er oft rŠktu­ vegna Štra aldina Ý Japan, til eru nokkur afbrig­i me­ nafni. Pl÷ntur geta bori­ aldin 4 ßrum eftir a­ grŠ­lingarnir hafa veri­ teknir. Notu­ til matar, aldin hrß e­a so­in. Full■rosku­ eru ■au me­ gott s˙rt brag­, eru mj÷g gˇ­ Ý ßbŠtisrÚtti. ١tt ■au sÚu oftast notu­ Ý b÷kur, ni­urso­in o.fl. FrŠ hrß e­a so­in er hŠgt a­ bor­a me­ aldininu ■ˇtt frŠi­ sÚ dßlÝti­ trefjˇtt. Aldin margra tegunda af ■essari ŠttkvÝsl innihalda miki­ af vÝtamÝnum og steinefnum, einkum vÝtamÝnunum A, C og E, flavoidum og ÷­rum lÝfvirkum sameindum. Aldini­ er lÝka me­ talsvert lÝfsnau­synlegum fitusřrum, sem er fremur ˇvenjulegt fyrir aldin. Ůa­ er veri­ a­ rannsaka ■au sem fŠ­i sem m÷gulega fŠkkar krabbameinstilfelli og lÝka til a­ st÷­va e­a sn˙a til baka vexti krabbameina.
     
Reynsla   Engin planta er Ý Lystigar­inum (2013) en var sß­ 2012.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is