Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Cotoneaster horizontalis v. perpusillus
ĂttkvÝsl   Cotoneaster
     
Nafn   horizontalis
     
H÷fundur   Decne.
     
Ssp./var   v. perpusillus
     
H÷fundur undirteg.   C.K. Schneid.
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Hengimispill.
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae)
     
Samheiti   Cotoneaster perpusillus (C.K. Schneid.) Flinck & Hylm÷
     
LÝfsform   Lauffellandi dvergrunni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl til hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   F÷lbleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ.
     
HŠ­   0,3-0,75 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Dvergvaxinn runnu, stuttur, 30-75 sm hßr og 150-240 sm brei­ur, greinar ■Útt saman.
     
Lřsing   Lauf 0,6-0,8 sm, ■Útt saman, bylgju­. Haustlitir fallegir. Blˇmin lÝtil. Aldinin oddbaugˇtt.
     
Heimkynni   V KÝna.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, rakur jar­vegur, vel framrŠstum. Gˇ­ framrŠsla er nau­synleg.
     
Sj˙kdˇmar   Engar alvarlegar skordřraplßgur hrjß runnan svo vita­ sÚ. BakterÝsj˙kdomar ß misplum eru ■ekktir a.m.k.erlendis svo sem Ĺfireblightĺ sem er af v÷ldum baktÝu sem nefnist Erwinia amylovora. Einnig eru ■ekktir sveppasj˙kdˇmar erlendis sem nefnast Ĺleaf spotĺ (t.d. Phyllosticta cotoneastrii) og Ĺcankerĺ (Botryosphaeria). ß ensku . ĹCankerĺ er drep Ý pl÷ntu af v÷ldum sveppa, einhverskonar ßtumein ß greinum, sem berst milli plantna me­ verkfŠrum (klippum og s÷gum) sem ekki hafa veri­ sˇtthreinsu­.
     
Harka   4
     
Heimildir   1, http://www.missouribotanicalgarden.org
     
Fj÷lgun   Saning, sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ ker, Ý be­kanta, Ý steinhŠ­ir. --- Hengimispill er gˇ­ gar­planta me­ fallega lauf■ekju, falleg aldin og veitir smßfuglum skjˇl. - Ůolir nŠ­inga, ■olir loftmengun. - Ůyrpingar geta mynda­ ■ekja yfir jar­veginn ß sˇlrÝkum svŠ­um til dŠmis ß ßrb÷kkum og Ý brekkum e­a ■ar sem vindrof jar­vegs getur ßtt sÚr sta­. SkrÝ­ur yfir grjˇt Ý steinhŠ­um e­a eftir hl÷­num grjˇtveggjum. HŠgt a­ festa ß klifurgringur. Dugleg planta sem ß au­velt me­ a­ a­lagast, og ■olir talsver­an ■urrk ■egar h˙n er b˙in a­ festa vel rŠtur.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta undir ■essu nafni, sem sß­ var til 1993 og grˇ­ursett Ý be­ 2001. ŮrÝfst vel, kelur lÝti­.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is