Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Delphinium tatsienense
Ćttkvísl   Delphinium
     
Nafn   tatsienense
     
Höfundur   Franch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kínaspori
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skćrblár, mattblár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   40-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kínaspori
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, náskyld D. grandiflorum, stönglar grannir, ógreindir eđa greinóttir, hálfhárlaust til smástinnhćrđ, 20-60 sm há.
     
Lýsing   Laufin fá, 3-8 sm í ţvermál, djúp 3-6 flipótt, fliparnir klofnir í snubbótta, bandlaga flipa, 2-4 mm breiđa. Blómin í opnum hálfsveip eđa stuttur klasa, skćrblár, blómleggir langir, bikarblöđ egglaga til aflöng, snubbótt, dúnhćrđ, allt ađ 3 sm, efri krónublöđ mattblá, hárlaus, neđri krónublöđ blá, framjöđruđ, hćrđ. Frćhýđi 3, dúnhćrđ, allt ađ 1,5 sm.
     
Heimkynni   V Kína, A Tíbet.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting vor eđa haust, grćđlingar međ hćl ađ vori. Vorsáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Međalhargerđ, falleg og blómviljug, oft fremur skammlíf planta.
     
Yrki og undirteg.   'Album´ međ hvít blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Kínaspori
Kínaspori
Kínaspori
Kínaspori
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is