Málsháttur Engin er rós án þyrna.
|
Ættkvísl |
|
Acer |
|
|
|
Nafn |
|
pensylvanicum |
|
|
|
Höfundur |
|
L |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Randhlynur |
|
|
|
Ætt |
|
Hlynsætt (Aceraceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni - lítið tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulleitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síðla vors. |
|
|
|
Hæð |
|
- 6 (-12) m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré eða aðeins runnkennt tré, 6-12 m hátt, sem stakstætt tré myndar það breiða krónu. Greinar sléttar, grænar með hvítar rákir, aldrei döggvaðar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf öfugegglaga, með 3 flipa, mjög stutta, hvassydda og með tvöfalda tennur. Laufin 12-18 sm löng, með ryðgul, mjúk hár á neðra borði, að síðustu aðeins í vikum æðastrengjanna, hreingul að haustinu. Laufleggir með brúngula hæringu. Blómin gulleit í hárlausum, hangandi klösum, koma seinna en laufin. Aldin með íbjúga, bogna, upprétta vængi. Gulir haustlitir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
NA Ameríka, A Kanada |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, rakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,7, http://apps.rhs.org.uk |
|
|
|
Fjölgun |
|
Ágræðsla. Sáning strax og fræin hafa náð fullum þroska eða eftir að þau hafa verið forkæld. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, í beð. Ræktaður í rökum en vel framræstum jarðvegi. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2002 og lofar bara góðu. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|