Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Acer |
|
|
|
Nafn |
|
sieboldianum |
|
|
|
Höfundur |
|
Miq. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skógarhlynur* |
|
|
|
Ætt |
|
Hlynsætt (Aceraceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni - lítið tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölgulgrænn |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor |
|
|
|
Hæð |
|
6 m (- 10 m í heimk.) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré eða runni allt að 10 m há í heimkynnum sínum, en allt að 6 m í ræktun. |
|
|
|
Lýsing |
|
Börkur ljósgrár. Ungar greinar grábrúnar eða með munstur sem minna á köngulóarvef og stundum með þétt, úfið hár meðan þær eru ungar. Lauf með 7-11 egglaga-aflanga flipa, oftast með 9 flipa, kringluleit. Dökkgræn ofan, oft með purpuralita jaðra, æðastrengir dúnhærðir á neðraborði, jaðrar tvísagtenntir, tennur vísa fram. Blómskipunin upprétt, oft þétthærð, með 15-20 fölgulgræn blóm. Aldin allt að 2 sm, hnotir hnöttóttar, með áberandi æðum. Vængir mætast í gleiðu horni. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Japan. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sá fræjum um leið og þau eru þroskuð eða verið forkæld. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í raðir, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1982 og gróðursett í beð 1991, kól dálítið framan af, en lítið í seinni tíð. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|