Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Lewisia cotyledon ‘Soranda’
Ćttkvísl   Lewisia
     
Nafn   cotyledon
     
Höfundur   (S. Watson) Robinson
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Soranda’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stjörnublađka
     
Ćtt   Grýtućtt (Portulacaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćn, fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ýmsir litir.
     
Blómgunartími   Maí-júlí.
     
Hćđ   - 30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Sígrćnn fjölćringur, allt ađ 30 sm hár í blóma međ lauf sem mynda ţétta, flata, sammiđja hvirfingu, sem er allt ađ 30 sm í ţvermál.
     
Lýsing   Sígrćnn fjölćringur sem myndar blađhvirfingar međ kjötkenndum, glansandi, dökkgrćnum laufum, 25-30 sm hár í blóma. Myndar falleg stjörnulaga blóm frá ţví síđla vors og fram eftir sumri. Blómin eru í blönduđum litum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn, međalframrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, http://www.kerneliv.dk
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Afbragđs planta í steinhćđir eđa í útiker. Verjiđ plönturnar gegn vetrarbleytu. Gott er ađ setja möl kringum rótarhálsinn til ađ halda vatninu frá og koma í veg fyrir ađ rótarhálsinn rotni og plantan deyi.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Lystigarđinum, ber falleg blóm og sáir sér dálítiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is