Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Lewisia |
|
|
|
Nafn |
|
brachycalyx |
|
|
|
Höfundur |
|
Engelm. ex A. Gray |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fingrablaðka |
|
|
|
Ætt |
|
Grýtuætt (Portulacaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sumargræn, fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur (hvítbleikur). |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
- 10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lágvaxinn, næstum stöngullaus, lauffellandi fjölæringur, lægri en 10 sm þegar hann blómstrar, með laufabrúsk við grunninn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlaufin 3-8 × (0,2-)0,5-1,5(-2.2) sm, öfuglensulaga, mattgræn, ögn blágræn. Blómskipunin er 3-6 sm í þvermál, með allmarga hálf-jarðlæga til hálf-upprétta, einblóma leggi, 1-6 sm langa, blómin legglaus. Bikarblöð 2,4-9 sm, krónublöðin 5-9 talsins, 12-26 mm, öfugegglaga, hvít eða stöku sinnum með bleikar æðar eða alveg hvítbleik. Fræflar 10-15 talsins. |
|
|
|
Heimkynni |
|
S Kalifornía, Arizona, mögulega líka S Utah og Nýja-Mexikó. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,22 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beðkanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Þrífst vel, heldur sér við með sáningu, myndar breiður með tímanum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Lewisia ‘Phyllellia’ (L. brachycalys × L. cotyledon). Blómin fölbleik með rósbleikar rákir á stuttum stilkum.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Náttúrulegir vaxtarstaðir eru fjallaengi í 1370-2450 m h.y.s., þar sem jarðvegur er sendinn og rakur á vissum tímum ársins. |
|
|
|
|
|