Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Lonicera |
|
|
|
Nafn |
|
× salicifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
Dieck ex Zabel |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Víðitoppur |
|
|
|
Ætt |
|
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur eða rjómalitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
3-3,6 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Meðalvaxtarhraði. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi, kúlulaga runni, 3-3,6 m hár og 3-3,6 m breiður, með heil lauf. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin eru stakstæð á greinunum, milligræn og egglaga, heilrend. Blómin eru trektlag,hvít eða rjómagul. Blómin mynda koll. Blómin mynda koll. Berin appelsínugul. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðablendingur. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://en.hortipedia.com, http://www.horticopia.com |
|
|
|
Fjölgun |
|
Fjölgað með sáningu í sólreit jafn skjótt og fræin hafa þroskast eða með því að taka græðlinga að vorinu. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í kanta, limgerði eða sem stakir runnar. --- Lonicera × salicifolia þrífst best á sólríkum eða hálf skuggsælum vaxtarstað og þolir hitastig niður í -34,4°C. Vex best í sendnum eða malarbornum leirkenndur jarðvegi, sem er meðalrakur til rakur. ---- Klippið sprota sem hafa blómstrað niður að kröftugu brumi eða heilbrigðum greinum að blómgun lokinni. Á gömlum plöntum greinarnar klipptar niður svo að ¼ verði eftir ofan við grunninn . |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1979 og gróðursett í beð 1985, sem þrífst vel og kelur mjög lítið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|