Sigfús Dađason - Vćngjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ćttkvísl |
|
Cytisus |
|
|
|
Nafn |
|
purgans |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Spach. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Geislasópur |
|
|
|
Ćtt |
|
Ertublómaćtt (Fabaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Uppsveigđur runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Sterkgulur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor til snemmsumars |
|
|
|
Hćđ |
|
0,3-1 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppsveigđur eđa uppréttur runni, 30-100 sm hár, greinar sívalar, stífar, rákóttar. Ungir sprotar dúnhćrđir, verđa hárlausir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf óskipt, (neđri laufin ţrífingruđ), skammć, legglaus, smálauf 6-12 mm, öfuglensulaga-spađalaga til bandlensulaga, löng, silkihćrđ neđan, meira eđa minna hárlaus á efra borđi. Blómin um 12 mm, sterkgul, ilmandi, 1-2 í blađöxlunum, blómleggir 5 mm, bikar dúnhćrđur. Fáni 10-12 mm. Belgir 15-30 x 5-7 mm, međ ţétt mjúkt hár, frć 3-4. |
|
|
|
Heimkynni |
|
S Evrópa, N Afríka |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Sendinn, grýttur, vel framrćstur, magur, kalkríkur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargrćđlingar, sáning (frćplöntur lifa lengur), síđsumarsgrćđlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stórar steinhćđir, í blönduđ beđ, í ţyrpingar, í rađir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur undir ţessu nafni sem sáđ var til 1979 og 1984 og gróđursettar í beđ 1988. Geislasópurinn hefur reynst vel í Lystigarđinum (k=0-2), er dálítiđ eitrađur (hefur leysandi áhrif). Fullorđnar plöntur ţola illa flutning. Talinn einna harđgerđastur af sópunum. Ćskilegt er ađ skýla ungum plöntum ađ vetrinum. Á rótum sópa lifa Rhizobium bakteríur sem vinna köfnunarefni úr loftinu og leggja runnanum til nćringu, ţví ţurfa ţeir litla sem enga áburđargjöf (of mikill áburđur er fremur til skađa). Má klippa niđur en gćta verđur ađ ţví ađ skilja eftir hjálpargreinar (nokkrar grćnar greinar) til ađ draga upp safa frá rótinni. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Cytisus purgans 'Aleida' glćsilegt vaxtarlag, mjög blómsćlt yrki. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|