Ólafur Jóhann Sigurðsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ættkvísl |
|
Gymnocarpium |
|
|
|
Nafn |
|
dryopteris |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Newm. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Þrílaufungur |
|
|
|
Ætt |
|
Skjaldburknaætt (Dryopteridaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær burkni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
15-40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær burkni. Jarðstönglar allt að 20 x 0,1-0,2 sm, lítið greindir, svartir, glansandi, yngri hlutarnir þaktir föl-brúnu, egglaga hreistri. |
|
|
|
Lýsing |
|
Burknalaufin allt að 40 sm, uppvafin þegar þau eru ung, og hvert líkist 3 litlum kúlum á vír, laufleggurinn hárlaus með fáein hreistur. Blaðkan breið þríhyrnd, 3-fjaðurskipt, skær gulgræn, þunn, hárlaus, niðurorpin, smálauf gagnstæð, um 6 pör, það neðsta oft jafn stórt og það sem eftir er af blöðkunni, með millibili, þríhyrnd, ydd eða snubbótt, 2-fjaðurskipt, legglöng, leggirnir greinilega festir við aðallegginn, 2. par af smálaufum aflangt-lensulaga að útlínum til, fjaðurskipt, með eða án leggs, önnur smáblöð fjaðurskipt til fjaðurskert, ydd eða snubbótt, verða legghlaupin, legglaus, bleðlar fyrsta smáblaðsins fjaðraðir, egglaga eða aflangir, bogadregnir í oddinn, heilrendir, bogtenntir eða fjaðurtenntir. Bleðlar efstu smáblaðanna líkjast neðstu smáblöðunum á fyrsta pari smáblaða, blaðleggur hárlaus. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Norðurhvel |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, frjór, lífefnaríkur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning (gró), skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í burknabeð, sem undirgróður. |
|
|
|
Reynsla |
|
Þolir illa næðinga. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|