Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Lonicera |
|
|
|
Nafn |
|
dioica |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Grátoppur |
|
|
|
Ætt |
|
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni eða vafningsrunni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulgrænn með rauða slikju. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor-sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
1,5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Útstæður runni eða vafningsrunni, lauffellandi, allt að 1,5 m hár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Ungar greinar hárlausar. Lauf allt að 9 × 5 sm, oddbaugótt eða aflöng, langydd bæði í grunn og odd, hárlaus ung, áberandi bláleit neðan, efri grunlaufin samvaxin í skífu. Blómin gul-græn, með rauða slikju. Blómhnoðu 5 sm, ???? í endastæðum kolli. Króna með tvær varir, hliðskökk, hárlaus utan, stíll oftast hárlaus. Berin rauð. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð beð, þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1998 og gróðursett í beð 2006. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|