Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Antennaria alpina
Ćttkvísl   Antennaria
     
Nafn   alpina
     
Höfundur   (L.) Gaertn.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallalójurt
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti   Gnaphalium alpinum L.,
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rjómalitur.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hćđ   - 12 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjallalójurt
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ ofanjarđarrenglur, lođin lauf og litlar körfur.
     
Lýsing   Sérbýli Tegundin er einkynja. Kven- og karlblóm eru sitt á hvorri plöntu, karlplöntur eru miklu sjaldséđari en kvenplöntur. Körfur 1-5, oftast ţví sem nćst legglausar. Blómstönglarnir geta orđiđ meira en 10 sm háir, uppréttir og ullhćrđir, fjölmörg stöngullauf. Laufin eru ađallega í hvirfingu viđ grunninn, ţau eru breiđust viđ oddinn og eru ađeins međ eina taug, efra borđiđ er međ hvítt hár en neđra borđiđ gráleitt, hćringin minnkar međ aldrinum. Reifablöđin á körfunum eru dökk-grábrún.
     
Heimkynni   N-Ameríka, Grćnland, Ísland.
     
Jarđvegur   Ţurr, magur, grýttur, móajarđvegur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1, http://linnaeus.nrm.se
     
Fjölgun   Sáning eđa skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, beđkanta.
     
Reynsla   Íslensk jurt sem hefur lifađ lebgi í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Fjallalójurt myndar mörg form og fjölgar sér međ geldćxlun (er apomikt) ţađ er ađ segja kynlaust og er stundum álitin vera hópur af smátegundum. Flestar ţeirra er ađ finna í N-Ameríku. Til ţessa hóps teljast A. porsildii Ekman sem ţekkist á grćnum, nćstum hárlausum laufum og A. caneacens (Lange) Malte sem er grófari og meira hćrđ en fjallalójurtin og međ fleiri legglauf en A. canescens er illa ađgreind er oftast ekki viđurkennd sem af norrćnum flóruhöfundum. A. villifera Boriss. er grein frá fjallalójurt á lengri, breiđari og ţrítauga laufum.
     
Útbreiđsla  
     
Fjallalójurt
Fjallalójurt
Fjallalójurt
Fjallalójurt
Fjallalójurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is