Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Potentilla uniflora
ĂttkvÝsl   Potentilla
     
Nafn   uniflora
     
H÷fundur   Ledeb.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Putamura*
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Gulur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ.
     
HŠ­   5-16 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Putamura er fj÷lŠringur me­ upprÚtta e­a uppsveig­a st÷ngla, 5-15 sm hßa sem koma upp ˙r greinˇttum rˇtarst÷nglinum.
     
Lřsing   Grunnlauf eru me­ granna leggi og 3 dj˙ptennt, oddbaugˇtt lauf, 1-2 sm l÷ng, 1-2 stakstŠ­ st÷ngullauf eru lÝk grunnlaufunum en minni. Ne­ra bor­ laufa og efri hluti st÷nglanna eru ■aktir ■Úttu, l÷ngu, flˇknu, grßu hßri, en efra bor­ laufa og laufleggir og ne­ri hluti st÷ngalanna eru lÝtt ■aktir stinnu, beinu hßri, 1-2 blˇm me­ legg eru efst ß st÷nglinum. Ůau eru skßllaga me­ 5 lensulaga langhŠr­ bikarbl÷­, 3-4 mm l÷ng, 5 gul, afl÷ng krˇnubl÷­, 4-5 mm l÷ng me­ grunnflipˇttan odd, 20 frŠfla og fj÷lda frŠva. Grannur stÝllinn er nŠstum vi­ topp smßhnetunnar, sem er fÝnlega ˇslÚttar vi­ grunninn.
     
Heimkynni   ArktÝsk fjallaplanta, V BandarÝkin, V Kanada.
     
Jar­vegur   Magur, vel framrŠstur, hŠfilega rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   = http://fieldguide.ml.gov, http://plants.usda.gov, http://www.fleurssauvages.ca
     
Fj÷lgun   Sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý be­kanta.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta undir ■essu nafni, sem sß­ var til 2010. Smßvaxin tegund, sem stundum ┤fellur┤ fyrir arfask÷funni ef fˇlk a­gŠtir ekki hva­ ■a­ er a­ gera.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is