Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Potentilla salesoviana
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   salesoviana
     
Höfundur   Steph. in Mém.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Friđarmura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Comarum salesovianum (Staph.) Asch. & Syn.
     
Lífsform   Fjölćr jurt eđa hálfrunni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur međ rauđa slikju.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hćđ   - 100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Greinafár, sumargrćnn, uppréttur, mjór hálfrunni, allt ađ 1 m hár.
     
Lýsing   Útbreiddur fjölćringur eđa hálfrunni. Grunnstönglar 15-30 sm langir, jarđlćgir, trékenndir, ţaktir hreisturslíđurblöđum sem skarst. Blómstönglar 10-15 sm langir, endastćđir, ţétt, mjúk, löng hár. Lauf mörg, ţétt saman viđ grunninn, í 3-4 slitróttum pörum, laufleggir 2-4 sm langir, dúnhćrđir. Axlablöđ grunnlaufa aflöng-egglaga til egglensulaga langydd, himnukennd, mynda slíđur og skarast, međ eyrnablöđ, ţétt-silkihćrđ. Axlablöđ stöngullaufa hálf-himnukennd, ydd. Smálauf 7-13 talsins, 2-3,5 (-4) × 1-1,4 sm, öfugegglaga, sagtennt međ 10-14 hvassyddar tennur, leđurkennd, hárlaus og grćn ofan, mélug á neđra borđi, nćstum legglaus eđa međ mjög stuttan legg (efstu laufin). Blómin 4-8, í endastćđ kvíslskúf, áberandi, 2,5-3,0 sm í ţvermál, hvít. Bikarar ţétt silkihćrđir, utanbikarblöđ 5-7 mm löng bandlensulaga til egglensulaga, ydd, bikarblöđin tvöfalt lengri en utanbikarblöđin, aflöng-egglaga, oddhvöss. Krónublöđ 1,2-1,6 sm löng, hálfkringlótt, hvít međ rauđa slikju. Frćflar um 25 talsins. Frćvur margar, huldar löngu, ţéttu, rjómalitu eđa hvítu hári, stílar hliđstćđir, 3,5-4,5 mm langir, ţráđlaga.
     
Heimkynni   M-Asía, Mongólía, Pakistan, Kashmír og Kína.
     
Jarđvegur   Grýttur, magur jarđvegur, vel framrćstur og nokkuđ rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1, http://www.efloras.org Flora of Pakistan
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var 1998 og 2004.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is