Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Potentilla hyparctica
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   hyparctica
     
Höfundur   Malte
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Urđamura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   - 10-(20) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ţýfđur fjölćringur, líkur P. brauniana, en oft mjög kirtilhćrđur. Blómin eru stór, krónublöđ um 1,5 × lengd bikarblađanna. ε
     
Lýsing   Ţéttvaxinn, ţýfđur fjölćringur, međ 2-10(-20) sm háa blómstöngla. Grunnlaufin ţrískipt međ flipótt smálaufhćrđ, hárin hvítleit, bein, hárin ađallega á laufleggnum og á ćđastrengjunum á neđra borđi og líka í skúf á enda smáblađaflipanna. Blómleggir brúnrauđir oftast međ 1 sjaldan 2-3 blóm,sem eru um 1,5 sm í ţvermál. Bikarblöđin egg- eđa lensulaga, snubbótt í endann. Utanbikarblöđin oddbaugótt, álíka löng og bikarblöđin, útstćđ ađ lokum. Undirbikarblöđ og efri hluti blómstöngla međ ţétt, mjúkt hár.
     
Heimkynni   Pólhverf, N-Heimskautasvćđi.
     
Jarđvegur   Magur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   1
     
Heimildir   2, 24
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir. beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur sem sáđ var til 1983, ţrífast vel, blómstra, ţroska frć.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is