Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Potentilla |
|
|
|
Nafn |
|
gracilis |
|
|
|
Höfundur |
|
Douglas ex Hook |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gresjumura |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
- 60 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur fjölæringur, allt að 60 sm hár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómleggir grannir dúnhærðir. Grunnlauf á löngum legg, handskipt, smálauf 5-7 talsins, allt að 5 sm, öfugegglaga eða öfuglensulaga, jaðrar djúp- og hvasstenntir. Laufin græn og slétt eða því sem næst á efra borði með hvít hár á neðra borði, stoðblöð stór, lensulaga, hærð. Legglaufin fá, næstum legglaus. Blómin mörg, allt að 2 sm í þvermál, í skúfum. Bikarblöð egglaga, með mjóan odd, utanbikarblöð lensulaga. Krónublöð öfughjartalaga, gul, lengri en bikarblöðin.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
V Bandaríkin. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Magur-meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta, sem sáð var til 1994, þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|