Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Potentilla |
|
|
|
Nafn |
|
frigida |
|
|
|
Höfundur |
|
Vill. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Freramura |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Potentilla glacialis Haller f., Potentilla helvetica Schleich. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
- 10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
|
|
|
|
Lýsing |
|
Fjölæringur, 2-10 sm hár, öll plantan er mjög loðin, með hárflóka, um 0,1 mm löng hár, gullleit kirtilhár í bland við löngu, útstæð hár. Grunnlauf 3-fingruð, smáblöð egglaga, 0,5-1 sm löng, með 2-4 tennur á hvorri hlið. Blómin eru hálflukt, gul, um 1 sm í þvermál, á bogaformuðum leggjum, laufin ná varla upp fyrir blómlegginn. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Alpafjöll, Pyreneafjöll. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Magur-meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.infoflora.ch, http://www.floreealpes.com, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir. Náttúrulegir vaxtarstaðir eru graslendi, áveðurs á hryggjum, en sjaldan kalklausar skriður, klettar til fjalla. Einnig í súrum jarðvegi. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var 2007, þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Lík Potentilla brauniana. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|