Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Potentilla |
|
|
|
Nafn |
|
cinerea |
|
|
|
Höfundur |
|
Chaix ex Vill. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Grámura |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
- 10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Dvergvaxinn, hnausmyndaður fjölæringur, allt að 10 sm hár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Stilkar jarðlægir, mynda rætur, eru þétthærðir með stjörnuhár. Lauf fingruð eða þrískipt, smálauf 3-5 talsins, allt að 2 × 0,9 sm, mjó-öfugegglaga, jaðrar tenntir, grágræn ofan, grá neðan, axlablöð grunnlaufa bandlaga. Blómin allt að 6 talsins, 2,5 sm í þvermál, í skúf. Bikarblöð egglaga til lensulaga, utanbikarblöð lensulaga eða oddbaugótt, yfirleitt aðeins styttri en bikarblöðin. Krónublöðin allt að 7 mm, fölgul, lengri en bikarblöðin. |
|
|
|
Heimkynni |
|
M, A & S Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Magur til meðal frjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2000, þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|