Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Tanacetum bipinnatum ssp. huronense
Ættkvísl   Tanacetum
     
Nafn   bipinnatum
     
Höfundur  
     
Ssp./var   ssp. huronense
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjaðurregnfang
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti   Crysanthemum bipinnatum ssp. huronense
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   hefur aldrei blómstrað
     
Blómgunartími  
     
Hæð   0.8-1m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Líkt fjaðurregnfangi, en ekki eða lítið skriðult, blöðin stærri
     
Lýsing   Blöð dökkgræn og öll fínskiptari en á regnfangi, afar falleg, stönglar greinóttir ath. betur nafn - ekki í RHS
     
Heimkynni   Alaska, Kanada
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, magur, Þurr
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir  
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, kanta, beð
     
Reynsla   Harðger-meðalharðger, lítil reynsla þó þar sem hún er sennilega hvergi í ræktun nema í LA (H. Sig.)
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is