Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Tanacetum bipinnatum
Ættkvísl   Tanacetum
     
Nafn   bipinnatum
     
Höfundur   (L.) Schultz-Bip.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjaðurregnfang
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti   Crysanthemum bipinnatum ssp. bipinnatum
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   gulur
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hæð   0.5-0.8m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fjaðurregnfang
Vaxtarlag   skriðul og breiðumyndandi planta með skriðula jarðstöngla
     
Lýsing   blómkörfur eru oftast einstakar á stuttum stönglum alveg gular með mjög stuttar tungukrónur (aðeins 3-7mm) blöðin grágræn lík blöðum á regnfangi að stærð og lögun, tvisvar fjaðurskipt
     
Heimkynni   Alaska, Síbería, Arktísk (Slæð. ísl.)
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, sendinn, magur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   þekju, breiðu, kanta, hleðslur, stéttar
     
Reynsla   Harðger, þrífst betur norðanlands vegna minni úrkomu þar
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fjaðurregnfang
Fjaðurregnfang
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is