Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Leucanthemopsis |
|
|
|
Nafn |
|
alpina |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Heyw. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjallabrá |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Crysanthemum alpinum |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur / gul hvirfingarblóm. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
5-15 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þýfður fjölæringur eða fjölæringur sem myndar breiður. Stönglar allt að 15 sm, uppsveigðir.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 4 sm, oftast grunnlauf, egglaga til spaðalaga, bogtennt til fjaðurskert eða handskert, gráhærð eða hárlaus. Körfur allt að 4 sm í þvermál. Geislablóm 8-12, hvít, verða stundum bleik. Hvirfilblóm appelsínugul.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Alpa-, Pyrenea-, Karpata-, Balkanfjöll. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór og rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerðar og álitlegar steinhæðaplöntur, í uppeldi á Reykjum og virðast dafna prýðilega (H. Sig.). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
ssp. tomentosa (Lois.) Heyw. Mjög smávaxin jurt. Laufin egglaga, handskift, með 5-7, þéttstæða flipa. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|