Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Clematis macropetala ‘White Moth’
Ćttkvísl   Clematis
     
Nafn   macropetala
     
Höfundur   Ledeb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘White Moth’
     
Höf.   (Jackman 1955)
     
Íslenskt nafn   Síberíubergsóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Klifurrunni (vafrunni)
     
Kjörlendi   Sól og skjól
     
Blómlitur   Rjómahvítur til hreinhvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ  
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Klifurrunni.
     
Lýsing   'White Moth' er sumargrćn klifurplanta. Blómin eru drúpandi, um 10 sm breiđ og koma á vorin og snemmsumars á greinum frá fyrra ári. Blómin líta út fyrir ađ vera hálffyllt en ţau eru einföld međ 4 löng bikarblöđ, ydd og smćkkađa krónublađalíka frćfla í miđjunni. Blómin standa lengi, eru einföld og falleg, rjómahvít eđa hreinhvít. Stöku sinnum blómstrar plantan aftur síđsumars. Ađ blómgun lokinni koma silfurlitir frćkollar. Laufin eru međalstór, grćn, 10-15 sm löng, og skipt í 3 aflöng eđa lensulaga smálauf. ;
     
Heimkynni   Yrki. Upprunalega frá Síberíu, Mongólíu og Kína.
     
Jarđvegur   Léttur jarđvegur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   7, http://www..backyardgardener.com
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Gróđursett á sólríkan stađ í sendinn eđa leirkenndan frjóan, rakan til međalrakan jarđveg. Á veggi eđa grindur í góđu skjóli og sól. Lítiđ ţarf til ađ halda plöntunni viđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 2002 og gróđursett í beđ 2006.
     
Yrki og undirteg.   Clematis macropetala og yrki af henni eru frábćrar plöntur ađ rćkta upp eftir grindum og girđingum.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is