Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Aronia melanocarpa 'Telemark’
Ættkvísl   Aronia
     
Nafn   melanocarpa
     
Höfundur   (Michx.) Elliott.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Telemark’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Logalauf (Svartapall)
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Sól eða hálfskuggi
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní
     
Hæð   1,5 - 2 m
     
Vaxtarhraði   Hægvaxta
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Sjá lýsingu á aðaltegund. Ekkert finnst um kvæmið 'Telemark', sem er frá Arboretum Norr í Umeå.
     
Heimkynni   Kvæmi.
     
Jarðvegur   Helst rakur, mómoldarblandaður jarðvegur, þrífst í alls konar jarðvegi, en ekki í grunnum kalkjarðvegi.
     
Sjúkdómar   Hefur mikið mótstöðuafl gegn sjúkdómum og meindýrum.
     
Harka   Z3
     
Heimildir   1, http://www.nrk.no, http://www.skogoglandskap.no
     
Fjölgun   Sumargræðlingar, sveiggræðsla.
     
Notkun/nytjar   Í skrautrunnabeð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1993 og gróðursett í beð 2004. Kelur dálítið.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is