Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Crocus sieberi ssp. sublimis f. tricolor
Ættkvísl |
|
Crocus |
|
|
|
Nafn |
|
sieberi |
|
|
|
Höfundur |
|
Gay. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. sublimis |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Herb.) B. Mathew. |
|
|
|
Yrki form |
|
f. tricolor |
|
|
|
Höf. |
|
B.L. Bertl. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Grikkjakrókus |
|
|
|
Ætt |
|
Sverðliljuætt (Iridaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
C. sieberi 'Tricolor' |
|
|
|
Lífsform |
|
Hnýði. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sólríkur vaxtarstaður. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Lilla, hreinhvítur og gullgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-maí. |
|
|
|
Hæð |
|
6-10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Gin gult, dúnhært, blómhlífarblöð blá til blápurpura, dekkri efst, stundum hvítir neðst. ɛ |
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm með 3 greinileg litabönd, lilla, hreinhvít og gullgul.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Grikkland, S Júgólavía, S Albanía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, léttur vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Hliðarhnýði, hnýði lögð í september á 6-8 sm dýpi. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, sem undirgróður, í blómaengi, í grasflatir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í Lystigarðinn 1996, A7-14; 2000, A6-F03 og A6-D05. Þrífst vel sunnan undir vegg.
Meðalharðgerður. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Hubert Edelstein' falleg sort með þrílit blóm, gul, dökkfjólublá og hvít efst, 'Violet Queen' dökkrósrauð-bláfjólublá. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|