Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Malus yunnanensis
Ćttkvísl   Malus
     
Nafn   yunnanensis
     
Höfundur   (Franch.) Schneid.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 10 m í heimkynnum sínum.
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, ţétt, upprétt tré.
     
Lýsing   Lauffellandi, ţétt, upprétt tré allt ađ 10 m hátt, og 6 m breitt í heimkynnum sínum, ársprotar flókahćrđir en ađeins í fyrstu. Lauf 6-12 sm, breiđegglaga, grunnur bogadreginn eđa hjartalaga, jađrar grófsagtenntir, stöku sinnum međ 3-5 pör af grunnum, breiđum sepum, flókahćrđ neđan. Verđa rauđ-appelsínugul međ aldrinum. Blóm 1,5 sm breiđ, oftast í ţéttum hálfsveipum allt ađ 5 sm breiđum, blómin hvít, Bikar og blómleggur ţétt dúnhćrđur, brúskhćrđur, stílar 5. Aldin 1-1,5 sm, rauđ, međ grópum, bikar flatur. Blómin tvíkynja, skordýrafrćvun.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Frjór, rakaheldinn, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1, http://www.pfpf.org
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar --- Frći er best ađ sá ađ haustinu um leiđ og ţađ er ţroskađ, geymiđ sáninguna í sólreit, ţađ spírar oftast síđvetrar. Frć sem hefur veriđ geymt ţarf ţađ ađ fá kuldameđferđ í rökum mosa eđa sandi í 3 mánuđi viđ um 1°C og ţađ ćtti ađ sá ţví í sólreit strax viđ fáum frćđiđ í hendur. Ţađ er óvíst ađ ţađ spíri fyrr en eftir 12 mánuđi eđa meir. Dreifplantiđ hverri kímplöntu í sér pott strax og ţćr eru orđnar nógu stórar til ađ handfjatla. Plönturnar eru hafđar í pottum í sólreit ţangađ til síđla vors nćsta ár, gróđursettar í beđ ţegar ţćr eru orđnar nógu stórar, skýlt fyrstu árin.
     
Notkun/nytjar   Stök, í rađir.
     
Reynsla   Engin, er ekki í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR. Vex í blandskógum í brekkum eđa međfram lćkjum í 1600-3800 m hćđ yfir sjó í Kína (Guizhou, Hubei, Sichuan og Yunnan). A Asía- Kína.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is