Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Crocus |
|
|
|
Nafn |
|
flavus |
|
|
|
Höfundur |
|
Weston. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gullkrókus |
|
|
|
Ætt |
|
Sverðliljuætt (Iridaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
C. aureus Sibthorp & Smith; C. luteus Lamarck, C. maesiacus Ker-Gawler, C. lacteus Sabine |
|
|
|
Lífsform |
|
Hnýði. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur til appelsínugulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-maí. |
|
|
|
Hæð |
|
20 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Hýði hnýðanna er pappírskennt, rifnar frá grunn í samhliða trefjar. Lauf 4-8 talsins, 2,5-4 mm breið, styttri en/eða jafnlöng og blómin, græn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm gul til appelsínugul, ginið gult, með eða án hára. Ekkert hulsturblað. Stoðblöð eru 2 talsins. Blómhlífarblöð eru 2-3,5 sm × 6-12 mm. Frjóhnappar gulir, stíll með 3 stutta, fölgula til appelsínugula frænissepa, sem venjulega eru styttri en frjóhnapparnir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
S Júgóslavía, M & N Grikkland, Búlgaría, Rúmenía, NV Tyrkland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Hliðarhnýði, sáning, hnýði lögð í september á 6-8 sm dýpi (sortum/yrkjum eingöngu fjölgað með hliðarhnýðum). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, blómaengi, grasflatir og sem undirgróður. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerður. Var sáð í Lystigarðinum 2005. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Deutch Yellow' með gul blóm, Crocus flavus v. lacteus með hvít blóm, afbrigðin 'Yellow Gigant' og 'Large Yellow' eru sennilega samheiti fyrir 'Deutch Yellow'. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Tegundin sjálf er ekki oft ræktuð en algengur, gulur krókus í görðum (hinn stóri ‘Dutch Yellow’ eða ‘Golden Yellow’) er mjög líkur henni. Þetta er mjög gamall blendingur milli gulkrókusar (C. flavus) og randakrókus (C. angustifolius). Á 19. öld voru mörg afbrigði og blendingar af gulkrókus (C. flavus) ræktaðir í görðum en eru nú að mestu horfnir úr ræktun.
2
Sjá Crocus × luteus Garðakrókus
|
|
|
|
|
|