Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Malus toringoides
ĂttkvÝsl   Malus
     
Nafn   toringoides
     
H÷fundur   (Rehd.) Hughes
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Ro­aepli
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni e­a trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl (sÝ­ur hßlfskuggi).
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   Vor.
     
HŠ­   - 8 m erlendis.
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   UpprÚttur runni e­a lÝti­ trÚ.
     
Lřsing   Lauffellandi runni e­a lÝti­ trÚ allt a­ 8 m hßtt, ßrsprotar ver­a fljˇtt hßrlausir. Lauf 3-8 sm, egglaga og me­ bogtennta flipa e­a heilrend og oddbaugˇtt, (hi­ sÝ­arnefnda er sjaldgŠfara og sjaldnar framleitt), hßrlaus nema d˙nhŠr­ ß Š­astrengjunum ß ne­ra bor­i. Blˇm 2 sm brei­, 3-6 saman, hvÝt, blˇmleggir engir, bikar flˇkahŠr­ur. Aldin fj÷lm÷rg, 1-5 sm, hn÷ttˇtt e­a perulaga, gul me­ rau­ri slikju. Eru ß trÚnu fram eftir vetri. Blˇmin eru tvÝkynja, skordřrafrŠvun.
     
Heimkynni   V KÝna.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, rakaheldinn, rakur, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   Sßning. --- FrŠi er best a­ sß a­ haustinu um lei­ og ■a­ er ■roska­, geymi­ sßninguna Ý sˇlreit, ■a­ spÝrar oftast sÝ­vetrar. FrŠ sem hefur veri­ geymt ■arf ■a­ a­ fß kuldame­fer­ Ý r÷kum mosa e­a sandi Ý 3 mßnu­i vi­ um 1░C og ■a­ Štti a­ sß ■vÝ Ý sˇlreit strax vi­ fßum frŠ­i­ Ý hendur. Ůa­ er ˇvÝst a­ ■a­ spÝri fyrr en eftir 12 mßnu­i e­a meir. Dreifplanti­ hverri kÝmpl÷ntu Ý sÚr pott strax og ■Šr eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla. Pl÷nturnar eru haf­ar Ý pottum Ý sˇlreit ■anga­ til sÝ­la vors nŠsta ßr, grˇ­ursettar Ý be­ ■egar ■Šr eru or­nar nˇgu stˇrar, skřlt fyrstu ßrin.
     
Notkun/nytjar   Skˇgarja­rar, Ý ra­ir, blanda­ limger­i.
     
Reynsla   Reynsla er engin Ý Lystigar­inum, sß­ 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: Mj÷g skrautleg planta. Aldin, ef ■au ■roskast hÚrlendis, eru gˇ­ sem fˇ­ur handa fuglum. Ro­aepli (M. toringoides) er nßskylt M. transitoria. Malus-tegundir mynda miki­ af blendingum innbyr­is. --- Aldin Št, hrß e­a so­in. Myndar miki­ af aldinum og hangir ß trjßnum langt fram eftir vetri. Brag­i­ batnar ef ■au hafa frosi­ svo best er a­ draga a­ safna uppskerunni Ý lengstu l÷g.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is