Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Prunus grayana
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   grayana
     
Höfundur   Maxim.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lóheggur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 9 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lítiđ, fremur ţéttvaxiđ tré allt ađ 9 m hátt í heimkynnum sínum. Ungar greinar hárlausar eđa ögn dúnhćrđar.
     
Lýsing   Lauf 9×4,5 sm, aflöng-egglaga til aflöng-öfugegglaga, odddregin, dálítiđ dúnhćrđ á miđstrengnum, tennur fín-týtuyddar. Laufleggir 1 sm langir, ekki međ kirtla. Blóm 1 sm í ţvermál, hvít, í margblóma klasa. Bikarblöđ mjög smá, krónublöđ baksveigđ. Steinaldin 8 mm í ţvermál, svört, steinar eru sléttir.
     
Heimkynni   A Asía Kína, Japan.
     
Jarđvegur   Sendinn, grýttur, leirkenndur, međalfrjór, međalrakur til rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1, http://en.hortipedia.com, http://www.pfaf.org
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, sem stakstćt tré.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Löglegt nafn samkvćmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Padus grayana (Maxim.) C.K. Schneid.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is