Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Crocus |
|
|
|
Nafn |
|
chrysanthus |
|
|
|
Höfundur |
|
(Herb.) Herb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Tryggðakrókus (Tryggðalilja) |
|
|
|
Ætt |
|
Sverðliljuætt (Iridaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Hnýði. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sólríkur vaxtarstaður. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur, gulur, ljósblár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-maí. |
|
|
|
Hæð |
|
um 10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Hýði hnýðanna er pappírs-, leðurkennd eða eins og eggjaskurn, rifnar í hringi við grunninn. Lauf 3-7 talsins, 0,5-2,5 mm breið, styttri en blóm, venjulega grágræn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm gul til appelsínugul, stundum rákótt eða með bronslita eða purpuralita slikju á ytra borði, stöku sinnum rjómahvít; ginið gult, hárlaust. Ekkert hulsturblað. Stoðblöð eru 2. Blómhlífarblöð eru venjulega 1,5-3-5 sm × 5-11 mm. Frjóhnappar gulir, stundum svartleitir neðst. Stílar með 3 gula eða appelsínugula frænissepa. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Albanía, Búlgaría, Grikkland, S Júgóslavía, A Rúmenía, V, M & S Tyrkland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Fjölgað með hliðarhnýðum, hnýðin lögð í september á 6-8 sm dýpi. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, sem undirgróður, í blómaengi, í grasflatir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerður, blómstrar fyrst allra krókustegunda (sumar sortir sennilega blandaðar páskakrókusum (C. biflorus). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Snowbunting' hvít blóm, 'Cream Beauty' ljósgul blóm, 'Zwanenburg Bronze' dökkgul/brúnleit blóm, 'Skyline' blómin ljósblá m. dekkri rákir. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Stórblóma afbrigði af tryggðakrókus (C. chrysanthus) og afbrigð, með fjölbreytilegri liti en villitegundirnar hafa verið valin til ræktunar. Sumar plantnanna sem eru nefndar “C. chrysanthus-yrki” eru form skyld páskakrókus (C. biflorus) eða blendingar þessara tveggja tegunda. |
|
|
|
|
|