Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Prunus fruticosa
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   fruticosa
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Runnakirsi
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 1 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, útbreiddur runni allt ađ 1 m hár, ungir sprotar gráir eđa svartir, hárlausir. Myndar rótarskot.
     
Lýsing   Lauf samanbrotin í bruminu, bogtennt, međ snubbóttar eđa bogadregnar tennur, međ dökka jađarkirtla. Laufin verđa allt ađ 5(-6) sm, aflöng-oddbaugótt, öfugegglaga eđa lensulaga, hvassydd eđa snubbótt, grunnur fleyglaga, hárlaus glansandi dökk-grćn ofan, miklu ljósari neđan. Laufleggir allt ađ 1,5 sm, axlablöđ mjó, bandlaga, tennt. Blómin allt ađ 1,5 sm breiđ eru (2)-4-5 saman í legglausum stilk, blómleggir allt 2,5 sm, hárlausir. Bikarblöđ verđa baksveigđ, bikartrekt bjöllulaga, krónublöđ allt ađ 7 mm, hvít öfugegglaga venjulega skert. Steinaldin eru súr, allt ađ 1,5 sm, hálfhnöttótt, venjulega broddydd, dökkrauđ. Steinarnir yddir í báđa enda.
     
Heimkynni   M & A Evrópa til Síberíu.
     
Jarđvegur   Sendinn, grýttur, međalrakur til rakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   1,2, http://www.enotes.com, http://2n,hortipedia,com
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Limgerđi. Aldin er hćgt ađ nota í mauk og hlaup.
     
Reynsla   Hefur verđi sáđ í Lystigarđinum (2007), er dauđ núna 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Löglegt nafn samkvćmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Cerasus fruticosa (Pall.) Woronow
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is