Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Syringa vulgaris
ĂttkvÝsl   Syringa
     
Nafn   vulgaris
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   DÝsarunni (Gar­asřrena)
     
Ătt   Smj÷rvi­arŠtt (Oleaceae).
     
Samheiti   S. rhodopaea Velenovsky.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   Lillalitur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ.
     
HŠ­   2,4-3,6 (-7) m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni e­a lÝti­ trÚ, 3-5 m e­a allt a­ 7 m hßtt.
     
Lřsing   Laufin glansandi, hjartalaga-egglaga, 4-9Î3-5 sm, me­ eitt par af hli­arŠ­um allra ne­st ß mi­strengnum, grunnur ■verstřf­ur, stundum meira e­a minna hjartalaga e­a fremur snubbˇtt, oddur venjulega lang-odddreginn. Blˇmskipanirnar vaxa frß pari af endastŠ­um brumum, eru Ý 10-20 sm l÷ngum sk˙f, hßrlaus. Bikar um 2 mm langur. Krˇnan lillalit, krˇnupÝpa sÝv÷l, 8-12 mm l÷ng, flipar 4-5 mm langir, brei­-oddbaugˇttir, bogadregnir, ˙tstŠ­ir. FrŠflarnir innan vi­ e­a Ý krˇnupÝpuopinu. Hř­i sÝv÷l-afl÷ng, 8-12 mm, nokku­ ydd Ý toppinn.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Me­alrakur, vel framrŠstur, lÝfefnarÝkur, frjˇr.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   H1
     
Heimildir   2, http://personal.inet.fi
     
Fj÷lgun   ┴rangursrÝkast er a­ taka grŠ­linga af ÷llum sřrenu-yrkjum strax a­ blˇmgun lokinni. Ůß rŠtast grŠ­lingarnir best.
     
Notkun/nytjar   ═ be­, Ý ■yrpingar og sem stakstŠ­ir runnar.
     
Reynsla   Ekki Ý Lystigar­inum en hefur veri­ sß­ (2011).
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: Blˇmin ilma vel. Fj÷ldi yrkja hefur veri­ ■rˇa­ur me­ blßleit, fjˇlublß, bleikleit, rau­rˇfupurpura, purpura e­a hvÝt, einf÷ld e­a fyllt blˇm.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is