Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Spiraea betulifolia v. corymbosa
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   betulifolia
     
Höfundur   Pall. non auct.
     
Ssp./var   v. corymbosa
     
Höfundur undirteg.   (Raf.) Maxim.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Birkikvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Spiraea betulifolia subsp. corymbosa (Raf.) Roy L. Taylor & MacBryde
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   30-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Birkikvistur
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, 0,3-1 m hár, greinar sívalar, lítiđ greindar. smágreinarnar hárlausar, sívalar, rauđbrúnar.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 3-7,5 sm, breiđ-oddbaugótt, gróftennt og oft er efri hlutinn tvísagtenntur, hárlaus, bláleit neđan, laufleggir 0,3-0,8 sm langir. Blómin hvít, 4 mm í ţvermál, í hnöttóttum hálfsveipum sem er allt ađ 10 sm í ţvermál.
     
Heimkynni   A Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđir runnar, í beđ, í kanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til einn runni sem sáđ til 1991, kelur lítiđ og blómstrar og tveir runnar sem sáđ ár til 1995, ţeir kala ekkert og blómstra árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Birkikvistur
Birkikvistur
Birkikvistur
Birkikvistur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is