Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Spiraea alba v. latifolia
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   alba
     
Höfundur   Duroi
     
Ssp./var   v. latifolia
     
Höfundur undirteg.   (Aiton) B. Boivin
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ljósakvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Spiraea latifolia (Aiton) Borkh.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur til skeljableikur.
     
Blómgunartími   Síđsumars-haust.
     
Hćđ   1-1,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni allt ađ 1 m hár eđa hćrri (-1,5 m). Smágreinar hárlausar, gáróttar, rauđbrúnar.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 3-7 sm, breiđoddbaugótt eđa öfugegglaga til aflöng, ydd, sjaldan snubbótt, ydd viđ grunninn, gróf og oft tvísagtennt, stundum blágrćn og hárlaus á neđra borđi, en skćrgrćn ofan, stilkstutt. Blómin hvít til skeljableik í pýramídalaga/breiđ-keilulaga hárlausum, meira en 20 sm löngum skúf, oft međ láréttum greinum. Krónublöđin styttri en frćflarnir. Aldin brún, hárlaus, međ skástćđum restum af stílum. Gulir haustlitir.
     
Heimkynni   N-Ameríka.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur til rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1, 2, 7, http://www.naturallandscapenursery.com
     
Fjölgun   Grćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í kanta, í beđ og í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til nokkrar plöntur sem sáđ var til 1988, 1991, 1993 og 1995, allar hafa kaliđ mismikiđ gegnum árin eru seinar til og ná ţví oft ekki ađ blómstra.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is