Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Ribes hispidulum
ĂttkvÝsl   Ribes
     
Nafn   hispidulum
     
H÷fundur   (Janch.) Pojark.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   HŠrurifs
     
Ătt   Gar­aberjaŠtt (Grossulariaceae).
     
Samheiti   Ribes spicatum subsp. hispidulum (Janch.) L.Hńmet-Ahti
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, skjˇl.
     
Blˇmlitur   GulgrŠnn.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ.
     
HŠ­   Allt a­ 2 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   UpprÚttur, lauffellandi runni, allt a­ 2 m hßr. Sprotar eru ljˇsir, oftast ■aktir leggju­um kirtilhßrum, oft me­ l÷ng mj˙k hßr.
     
Lřsing   Lauf nŠstum alltaf ■rÝ-flipˇtt, flipar eru brei­ir og meira e­a minna snubbˇttir. Efra bor­i­ er hßrlaust e­a me­ ÷gn af hßrum, ne­ra bor­i­ getur veri­ hßrlaust e­a ■Útt ■aki­ d˙nhßrum, oft me­ kirtilhßr eftir Š­astrengjunum. Laufgrunnurinn er hjartalaga e­a ■verstřf­ur. Leggir laufa eru a­allega kirtilhŠr­ir og ■ornhŠr­ir, stundum d˙nhŠr­ir. Klasar vita upp ß vi­ e­a eru ÷gn dr˙pandi, 3-6 sm langir, fremur ■Úttblˇma, me­ 6-12(16) blˇm. A­alleggur og blˇmleggir mislangir e­a frß 2,5 til 5(7) mm langir, ÷gn kirtilhŠr­ir. Blˇmin eru lÝtil, 3-4 mm Ý ■vermßl, gulgrŠn, me­ hßrlausan, grŠnleitan blˇmbotn og Ýhvolft blˇmstŠ­i. Bikarbl÷­ eru grŠngul, hßrlaus ß j÷­runum. Berin eru 8-10 mm brei­, rau­, mj÷g safarÝk, brag­i­ s˙rt.
     
Heimkynni   Vestur SÝberÝa til Yenisei ( nema allra nyrst), Altai, fj÷llin Ý austur og nor­ur Kazakhstan, fj÷ll vi­ Zaysan-vatni­, su­ur og mi­ ┌ralfj÷ll, Pechora-ßr basin, og vestur ß bˇginn yfir Volgu.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.agroatlas.ru
     
Fj÷lgun   Sßning, sÝ­sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   Berin notu­ til matar og sem uppspretta vÝtamÝna
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta upp af frŠi frß Moskvu frß 1980. H˙n kelur ekkert, er um 3 m hß og var me­ ber 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: Vex ß flŠ­ilandi og me­fram lŠkjarfarvegum, Ý skˇgarj÷­rum og me­al runnagrˇ­urs.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is