Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ribes rubrum ‘Jonkheer van Tets’
Ættkvísl |
|
Ribes |
|
|
|
Nafn |
|
rubrum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Jonkheer van Tets’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Garðarifs |
|
|
|
Ætt |
|
Garðaberjaætt (Grossulariaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölgrænn. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
-1,5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, lauffellandi runni, óreglulegur í vextinum, runni sem best er að hafa í röð, 2 m breiður og 1,5 m hár er 5-10 ár að ná fullum þroska a.m.k. erlendis. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin fölgræn. Laufið dökkgrænt. Berjaklasar langir og berin stór, rauð og safarík. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór og jafnrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 ? |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.lbhi.is,
http://www.shootgardening.co.uk,
http://www.davesgarden.com
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Fjölgað með græðlingum eða með sveiggræðslu. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í raðir í runnabeð, sem stakstæðir runnar. Berin eru notuð í hlaup, saft eða fryst. |
|
|
|
Reynsla |
|
'Jonkheer van Tets’ er harðgert yrki á Suðurlandi og gefur góða uppskeru á skjólsælum stöðum. Gaf álíka eða betri uppskeru og Rauð hollensk í tilraunum á Möðruvöllum en kól meira.
Ekki í Lystigarðinum.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR: Viðurkenning: RHS AGM (Award of Garden Merit). |
|
|
|
|
|