Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Ribes komarovii
Ćttkvísl   Ribes
     
Nafn   komarovii
     
Höfundur   Pojark.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Garđaberjaćtt (Grossulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Grćnleitur?
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   1,5-3 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, 1,5-3 m hár. Greinar hárlausar, ţyrnalausar. Brum brún eđa brúnrauđ aflöng-egglaga, 5-8 mm, odddregin, brumhlífar hárlausar eđa smádúnhćrđ á jöđrunum.
     
Lýsing   Laufleggir 6-17 mm. Hárlausir, stundum međ lítiđ eitt af kirtilhárum. Laufblađkan breiđegglaga til hálfkringlótt, stundum mjórri, 2-6 × 2-5 sm, međ ögn af kirtilhárum, grunnur dálítiđ bogadreginn til ţverstýfđur, sjaldan grunnhjartalaga til fleyglaga, flipar oftast 3, jađrar óreglulega bogatenntir, snubbóttir eđa yddir, endaflipinn miklu lengri en hliđafliparnir. Klasar uppréttir, karlklasar 2-5 sm međ fleiri en 10 blóm, kvenklasar 1,5-2,5 sm međ 5-10 blóm, ađalleggur klasanna og blómleggir/aldinleggir međ stutt kirtilhár, stođblöđ brúnleit, oddbaugótt, 4-6 mm, hárlaus eđa međ lítiđ eitt af kirtilhárum á jöđrunum. Blómleggir 2-4 mm. Bikar grćnn, hárlaus, pípan bikarlaga 1,5-2,5 mm, bikarflipar uppréttir, egglaga til mjóegglaga, nokkurn veginn jafnlangir og bikarpípan. Krónublöđ öfugegglaga til hálf-blćvćngslaga, mjög lítil, ekki jafnlöng og bikarfliparnir. Frćflarnir ögn lengri en krónublöđin. Eggleg hárlaust. Stíll 2-klofinn. Berin rauđ, öfugegglaga-hnöttótt til hnöttótt, 0,7-0,8 sm, hárlaus.
     
Heimkynni   Kína, N Kórea, Rússland.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.eFlors.org / Flora of China
     
Fjölgun   Sáning, síđsumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ runnabeđ, í ţyrpingar og víđar.
     
Reynsla   Stutt, er í uppeldisreit (2011).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Vaxtarstađir í heimkynnunum: Skógar, skógarjađrar, runnaţykkni, grýttar brekkur, i 400-2100 m hćđ.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is