Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Ribes diacanthum
Ættkvísl   Ribes
     
Nafn   diacanthum
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mongólarifs
     
Ætt   Garðaberjaætt (Grossulariaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sunargrænn runni.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Grænn eða grænhvítur.
     
Blómgunartími  
     
Hæð   - 2 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur, lauffellandi runni með þyrna.
     
Lýsing   Uppréttur runni, allt að 2 m hár. Greinarnar sléttar með tvískipta þyrna neðan við liðina. Tvískiptu þyrnarnir eru umkringdir af mörgum smáum þyrnum. Lauf 2,5-3,5 sm egglaga eða öfugegglaga, með þrjá, grunna, snubbótta flipa, gróftennta, efra borð laufa slétt, glansandi. Blómin einkynja, í uppréttum klösum, græn eða grænhvít. Karlklasar allt að 5 sm langir kvenklasar styttri. Berin 0,5 sm, hálfhnöttótt, græn-skarlatsrauð, hárlaus.
     
Heimkynni   N Asía, Síbería, Kína (Mandsjúría).
     
Jarðvegur   Meðalrakur, meðalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var til 1988. báðar hafa kalið ögn flest ár, en vaxa vel, eru 1,3-2 m háar. Þroskuðu ber 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is