Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Ribes altissimum
Ćttkvísl   Ribes
     
Nafn   altissimum
     
Höfundur   Turcz. ex Pojark.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallarifs, alparifs
     
Ćtt   Garđaberjaćtt (Grossulariaceae).
     
Samheiti   R. petraeum altissimum. (Turcz.) Jancz
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi eđa sól.
     
Blómlitur   Gulleitur, oft međ purpuraslikju.
     
Blómgunartími   Júní. Ber í ágúst.
     
Hćđ   (1-)2-3 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni (1)2-3 m hár. Greinar hárlausar, sjaldan međ ögn af stuttum kirtilhárum, ţyrnalausar.
     
Lýsing   Brum brún, egglaga til mjóegglaga, dúnhćrđ, snubbótt eđa ydd. Blađstilkar 3-5 sm, hárlausir, sjaldan ögn dúnhćrđir eđa međ stutt kirtilhár. Laufblađkan hálfkringlótt, 3-6 sm, hárlaus, stundum međ ögn af stilkstuttum kirtlum eftir ćđastrengjunum á neđra borđi, grunnur hjartalaga, flipar 3-5, egglaga-ţríhyrndir, jađrar hvass tvísagtenntir, stundum međ fáeinar einfaldar tennur, oddur snubbóttur eđa hvassyddur, endaflipinn jafnlangur eđa ögn lengri en hliđarfliparnir. Blómklasar ögn hangandi, 3-8 sm, 10-25 blóma, blómleggir dúnhćrđir og međ leggstutta kirtla. Stođblöđ breiđegglaga, jađrar ögn kirtilhćrđir. Blóm tvíkynja, 4-5 mm í ţvermál, blómleggir 1-3 mm. Bikar gulleitur oft međ purpurablettum, hárlaus, krónupípan bjöllulaga, 1,5-2,5 mm. Flipar aftursveigđir, hálf-tungulaga til öfugegglaga, 0,8-1,5 mm. Frćflar festir neđan viđ krónublöđin og eru jafnlangir ţeim. Eggleg hárlaus. Stíll breiđ-keilulaga, oddur 2-flipóttur. Ber purpurasvört, hálfhnöttótt, 0,5-0,7 sm, hárlaus.
     
Heimkynni   A Asia – N Kína, Mongólía, Sibería.
     
Jarđvegur   Ţarf sendinn, léttan jarđveg, vel framrćstan.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Netiđ: Flora of China, http://www.pfaf.org, http://www.agroatlas.ru
     
Fjölgun   Međ frći og sumar- og vetrargrćđlingum.
     
Notkun/nytjar   Ţarf sendinn, léttan jarđveg, vel framrćstan. Getur vaxiđ í hálfskugga undir trjám, en ţarf rakan jarđveg ef plantan er í sól.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1984, um 2 m runni sem kól dálítiđ framan af, en er fínn núna (2011).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Barrskógur, blandskógur og skógarjađrar í fjallahlíđum neđan viđ 2000 m hćđ í heimkynnum sínum. Skordýrafrćvun. AĐRAR UPPLÝSINGAR: Berin notuđ til matar. Plantan notuđ til lćkninga og skrauts. Athygliverđ til kynbóta. Frostţolin. Berin innihalda mikiđ af P og C vítamíni.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is