Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Asphodelus albus
Ættkvísl   Asphodelus
     
Nafn   albus
     
Höfundur   Mill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Góugras
     
Ætt   Liljuætt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur eða fölbleikur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   15-60 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Góugras
Vaxtarlag   Fjölær jurt. Lauf 15-60 sm, flöt.
     
Lýsing   Blómstönglar 30-100 sm, ekki holir, venjulega ógreindir eða með fáar stutar greinar. Stoðblöð himnukennd, hvítleit eða dökkbrún. Blómhlífarblöð 1,5-2 sm, hvít eða fölbleik með dekkri miðæð. Hýði 8-20 mm.
     
Heimkynni   S & M Evrópa.
     
Jarðvegur   Þarf gott frárennsli.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 2
     
Fjölgun   Sáning. Það þarf að sá til tegundarinnar reglulega, er skammlíf.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeð. Þarf áburð á vorin.
     
Reynsla   Í lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2000 og gróðursett í beð 2005. Skammlífur fjölæringur. Hefur reynst vel bæði í Lystigarðinum og í Grasagarði Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Góugras
Góugras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is