Málsháttur Mjór er mikils vísir.
|
Syringa × prestoniae 'Royalty'
Ættkvísl |
|
Syringa |
|
|
|
Nafn |
|
× prestoniae |
|
|
|
Höfundur |
|
McKelv. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Royalty' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fagursýrena |
|
|
|
Ætt |
|
Smjörviðarætt (Oleaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blálilla (lýsist með aldrinum). |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
2-3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stórvaxinn og þéttvaxinn, uppréttur runni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi, þéttvaxinn runni, 2 (2,4-3) m hár og 3,6-4,7 m breiður, laufin slétt. Knúbbar djúpfjólubláir, útsprungin blóm eru blálilla lýsast með aldrinum en er þó með dekkstu blóm allar yrkjanna. Klasar allt að 17 sm langir, 10 sm breiðir, mjög þéttblóma. Blómin stór, ilmandi. & |
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðauppruni (S. komarowii ssp. reflexa × S. villosa). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Mjög rakur, en ekki blautur, meðalfrjór, vel framræst. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Runninn hefur mikið mótstöðuafl gegna sjúkdómum og meindýrum. |
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://davesgarden.com, http://personal.inet.fi, http://www.friendsofhefarm.ca, http://mosaid.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Yrkjunum verður aðeins fjölgað með græðlingum, sumargræðlingum, erfiðara er að nota vetrargræðlinga. Ágræðsla er líka möguleg. Plöntur upp af fræi eru aðeins notaðar sem ágræðslutré/runni. Plantan er á eigin rót. Hægt að rækta hana sem lítið, blómstrandi tré. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stórir runnar sem þurfa gott rými til að ná góðum þroska, stakir eða í þyrpingum.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein, aðkeypt planta sem var gróðursett í beð 1985. Þrífst vel, næstum ekkert kal, enda orðin stór og mikill runni sem blómstrar árlega. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR: Runninn var lengi ranglega talinn tilheyra S. josikaea. |
|
|
|
|
|