Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Crocus biflorus ssp. pulchricolor 'Ard Schenk'
Ćttkvísl   Crocus
     
Nafn   biflorus
     
Höfundur   Miller
     
Ssp./var   ssp. pulchricolor
     
Höfundur undirteg.   (Herb.) B. Mathew.
     
Yrki form   'Ard Schenk'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Páskakrókus
     
Ćtt   Sverđliljućtt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hnýđi.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstađur.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor (apríl).
     
Hćđ   8-10 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Páskakrókus
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Innri blómhlífarblöđ 3,4 sm, hvít, ytri blómhlífarblöđin 4 sm löng, hvít međ örlitla, fjólubláa slikju á ytra borđi; giniđ mjög fölgult. Hulsturblađ 2,5-2,6 sm.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Upplýsingar af umbúđum af laukunum.
     
Fjölgun   Hliđarhnýđi.
     
Notkun/nytjar   Í trjábeđ, í beđkanta.
     
Reynsla   Hnýđi úr blómabúđ (frá Hollandi) gróđursett í beđ 1999, I5-V44. Ţrífst vel og fjölgar sér.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Páskakrókus
Páskakrókus
Páskakrókus
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is